023 Stimpilklukkustundir (9 to 5)
Þrjár ungar skutlur vinna á kontórnum á daginn undir gríðarlega þrúgandi nærveru yfirmanns sem hlutgerir þær og hamlar þeim frekari starfsþróun. Eftir röð tilviljana enda þær á að halda...
022 Síðasta veiðiferðin (Predator)
Sjálfstætt starfandi hermaður og hans hópur er fenginn til að ráða niðurlögum á óþekktri veru sem virðist vera að leggja frumskóginn undir sig með því að herja á fólk....
021 Lokað fyrir Páli (Pelle Erobreren)
Myndin segir frá sænskum feðgum sem ráða sig í vist á lítilli eyju sunnan af Skáni. Þrátt fyrir að þeir búi við bágar aðstæður þá missir sonurinn Pelle ekki...
020 Ná-granninn (Beetlejuice)
Barnlaus hjón lenda í bílslysi og drukkna en í staðinn fyrir að kveðja veraldlega heiminn snúa þau aftur í húsið sitt sem draugar. Þau hefja þá ómarkvissar tilraunir til...
019 Með fátt á hreinu (Dazed and Confused)
Við fylgjumst með unglingum í sjöunni í vernduðu umhverfi í Bandaríkjunum sletta úr klaufunum eftir skólaslit að sumri. Yngstu bekkingar þurfa að þola busun af hendi hinna eldri meðan...
018 Sjomli (Oldboy)
Dae-su virðist vera mikil fyllibytta og ónytjungur og er fangelsaður í fimmtán ár þrátt fyrir að hafa ekki sýnilega brotið af sér. Þegar hann sleppur úr fangelsinu einsetur hann...
017 Flugmaðurinn (Superman)
Þegar nýfæddur Kal-El er sendur aleinn frá deyjandi plánetunni sinni lendir hann á Jörðinni þar sem eldri hjón taka hann að sér og ala hann upp. Honum gengur vel...
016 Fellarnir í Fellunum (Boyz n the Hood)
Þrír vinir sem kynnast á unga aldri feta saman lífsins veg gegnum erfiðleika, fátækt og lögregluofbeldi. Tímamótamynd sem er byggð að einhverju leyti á upplifunum höfundar og veitti á...
015 Skarkári (Poltergeist)
Amerísk vísitölufjölskylda flytur í fallegt hús í úthverfi í Kaliforníu og hyggur á huggulegt líf þegar undarlegir andar fara að láta á sér kræla. Yngsta dóttirin verður þeirra fyrst...
014 Flottar á flótta (Thelma & Louise)
Tvær ungar skjátur ákveða að skella sér í helgarfrí til að losna aðeins frá sínu daglega amstri. Þeim tekst ekki betur til en svo að í upphafi ferðalagsins verður...
013 Olnbogarými (Office Space)
Metnaðarlaus ungur maður vinnur á skrifstofu með erfiðum yfirmanni og þykir fátt til lífs síns koma, þangað til að hann tekur þátt í dáleiðslutíma sem fer örlítið úrskeiðis. En...
012 Hörundsár (Scarface)
Ungur flóttamaður frá Kúbu kemur sér í mjúkinn hjá eiturlyfjainnflytjanda í Miami. Þrátt fyrir ungan aldur og litla reynslu er hann þó ekki lengi að taka yfir stórveldið hans...