Episodes: Masonry

Browse Through Our Episodes

Flippskúnkar á flandri (Bill & Ted’s Excellent Adventure)

Bill og Ted eru á leiðinni í sögupróf í menntaskólanum sínum en hafa lítið náð að læra fyrir það. Þeim eru settir þeir afarkostir að ná prófinu, ellegar falla...

Read More

Glataðir gaurar (The Lost Boys)

Tveir bræður eru nýfluttir til smábæjar í Kaliforníu og eru þar að fóta sig og reyna að kynnast nýjum vinum. Það gengur ekki betur en svo að fyrsti vinahópur...

Read More

Púkó Boss (The Devil Wears Prada)

Við fylgjum aðalsöguhetjunni á vit tískuævintýranna en hún stefnir að því að verða blaðakona, og þangað til sá draumur getur ræst þarf hún að vinna fyrir tískublað sem henni...

Read More

Klórað í krakkana (A Nightmare on Elm Street)

Vondur karl með klær ofsækir menntaskólanemendur meðan þau sofa og verður þeim stundum að bana. Þau þurfa að beita klækjum til að reyna að stöðva þetta framferði hans.

Read More

Konan við 37,2 gráður (Betty Blue / 37°2 le matin)

Erótískt sálfræði drama um unga konu sem flytur inn með ástmanni sínum sem er smiður og óútgefinn skríbent í hjáverkum. Hún hrífst af skrifum hans og hvetur hann til...

Read More

Kallar í fjalli ansa kalli (Close Encounters of the Third Kind)

Þegar venjulegur heimilisfaðir kemst í kynni við geimskip grípur hann óstjórnleg löngun að skapa það sem hann taldi að geimverurnar hefðu sýnt honum. Hann missir áhuga á öllu öðru...

Read More

Voff voff bang bang (Old Yeller)

Fjölskylda í Suðurríkjum Bandaríkjanna tekur að sér villihund sem reynist fjölskyldunni fljótt vinur í raun. Hann aðstoðar þau við bústörfin af mikilli kostgæfni.

Read More

Fullt hús matar (Delicatessen)

Slátrari leigir út íbúðir í fjölbýli og selur kjöt og matvöru á jarðhæðinni. Hann á það til að fela uppruna kjötmetisins fyrir kaupendum, en oftar en ekki eru það...

Read More

Hart í hári (Hairspray)

Ung og íturvaxin skólastúlka kemst í vinsælasta dans-sjónvarpsþáttinn í Baltimore. Ásamt því að auka á fjölbreytileika í líkamsstærðum í danshópnum með nærveru sinni, lætur hún ekki þar við sitja...

Read More

Brimprettir (Point Break)

Óskabarn Hollywood, Keanu Reeves, leikur lögreglumann sem þarf að komast í mjúkinn hjá brimbrettaköppum til að rannsaka fjölda bankarána sem hann telur þá ábyrga fyrir. Hann finnur fljótt hvernig...

Read More

Te hjá tengdó (Get Out)

Svartur ljósmyndari eyðir helginni hjá hvítri tengdafjölskyldu sinni í þeirri von að kynnast þeim betur en áttar sig smátt og smátt á því að tilgangur heimsóknarinnar er allur annar...

Read More