SLAYGÐU S06E19: Ég verð að fá að skjóta þig
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Willow og Tara hafa tekið saman aftur og Tríóið verður sér úti um orkubolta sem gera Warren óstöðvandi.