Svíþjóð á miðöldum var ekkert dýrðarríki, en þar geisaði plága sem hirti öll þau sem gættu sín ekki á henni. Hin ljóðræna mynd Ingmars Bergman segir frá hópi fólks sem reynir að forðast dauðann og pláguna í leit að betra lífi, en dauðinn fylgir alltaf fast á hæla þeirra.