029 Heilinn hans Jóns míns (Being John Malkovich)

Mjög hæfur brúðuleikari sem hefur því miður ekki náð langt í list sinni, finnur fyrir einskæra tilviljun göng á vinnustaðnum sínum sem leiða hann í ævintýralega upplifun á lífi leikarans John Malkovich. Hann ákveður þá ásamt samstarfskonu sinni að selja aðgang að göngunum en um leið og hr. Malkovich sjálfur kemst að þessum leyndardóm eru góð ráð dýr.


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

HOSF

Hulla og Söndru félagið (HOSF) heldur úti hlaðvörpum í unnvörpum. Þau heita VÍDJÓ og SLAYGÐU.

Stef SLAYGÐU er eftir FM Belfast.

Stef VÍDJÓ er eftir Gunnar Tynes.

Fylgstu með!

Slaygjendur á the Facebook

Slaygðu á the iTunes

VÍDJÓ á the Facebook

VÍDJÓ á the Instagram

Archives