005 Upp, upp, mín sál (Up)

Eftir fráfall æskuástar og eiginkonu hans Carl Fredricksen ákveður hann að halda í draumaferðina þeirra upp að Paradísarfossum. Hann vissi þó ekki að þegar að hann tók á loft í heimasmíðuðum loftbelg að óvæntir ferðafélagar leyndust með, sem koma til með að kenna honum eitt og annað um að njóta lífsins.


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

HOSF

Hulla og Söndru félagið (HOSF) heldur úti hlaðvörpum í unnvörpum. Þau heita VÍDJÓ og SLAYGÐU.

Stef SLAYGÐU er eftir FM Belfast.

Stef VÍDJÓ er eftir Gunnar Tynes.

Fylgstu með!

Slaygjendur á the Facebook

Slaygðu á the iTunes

VÍDJÓ á the Facebook

VÍDJÓ á the Instagram

Archives