SLAYGÐU S03E17: Bæld og komin í kút
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Buffy kemst að því að Faith er ekki öll þar sem hún er séð og nú eru góð ráð dýr.
Slaygðu og Vídjó
Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Buffy kemst að því að Faith er ekki öll þar sem hún er séð og nú eru góð ráð dýr.