Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.
Í þessum þætti: Wesley kemur með kuklara til að reyna að fanga sál Angel og endurvekja Angelus til að hópurinn hafi aðgang að upplýsingum um heimsendann sem aðeins Angelus virðist hafa.